fbpx

Auðbergur

Gíslason

hönnunarstjóri

Auðbergur er framkvæmdastjóri Voilà og annar eigenda.

Hann lærði framleiðslutækni og vöruþróun við Copenhagen School of Design and Technology.

Auðbergur hefur unnið sem hönnuður og yfirhönnuður fyrir fyrirtæki á borð við Alcoa og Heimkaup.

Auðbergur spilar á gítar, lærir frönsku og hefur gengið á fleiri fjöll en flestir. Hann hefur einstakan áhuga á lélegu orðagríni.

in