fbpx

Haukur Hólm

texta- og hugmyndasmiður

Haukur er texta- og hugmyndasmiður. Hann hefur bakkalárgráðu í heimspeki og meistaragráðu í ritlist frá Háskóla Íslands. Eftir hann liggur ljóðabókin Ljóð fyrir letingja, auk þriggja smásagna sem voru gefnar út í smásagnaritinu Möndulhalli.

Haukur var einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins CLARA. Á sumrin stundar hann handfæraveiðar og gerir út frá Raufarhöfn til að halda í rætur sínar og komast í snertingu við raunveruleikann.

in