fbpx

Þjónustan okkar.

Reynsla. Þekking. Færni. Áræðni.

Við erum sanngjörn,  sveigjanleg og látum hluti gerast. Við trúum frá dýpstu hjartarótum á vandvirkni. Alltaf. Aðeins þegar við erum orðin stolt af verkinu leggjum við nafn okkar við það og segjum „voilà!“

Vefhönnun

Heimasíður eru oft fyrstu kynni okkar af fyrirtækjum í nútímanum. Við hönnum fallega, skalanlega snjallvefi.

Hugmyndir

Við erum frjó. En það er ekki nóg. Við vitum líka hvað virkar og hvernig er hægt að framkvæma það.

Myndataka

Við tökum og vinnum ljósmyndir og myndbönd. Við tökum loftmyndir með drónum og 360° myndir.

Auglýsingar

Við höfum mikla reynslu og þekkingu á framleiðslu áhrifaríkra vef-, prent- og sjónvarpsauglýsinga.

Umbrot

Við hönnum og falleg blöð, tímarit, bækur og fleira fyrir stór og smá upplög. Það er engum blöðum um það að fletta.

Mörkun

Góð vörumerki eru verðmæt og segja ákveðna sögu. Við hjálpum þér að móta þitt vörumerki.

Ráðgjöf

Við veitum fyrirtækjum og einstaklingum fjölþætta ráðgjöf við hönnun, stefnu­mótun og verkefnastjórnun.

Samfélags­miðlar

Við stýrum samfélagsmiðlum og getum hjálpað þér að ná hámarksárangri í þínum markaðsherferðum.

Grafísk hönnun

Við höfum áralanga reynslu af fjölbreyttri grafískri hönnun í hæsta gæðaflokki. Hvað má bjóða þér?

Vöruhönnun

Við hönnun vörur, sinnum notkunar- og álagsprófunum, efnisvali, framleiðslu­þróun og fleiru.

Við viljum ólm heyra frá þér!

Við viljum endilega heyra í þér og fá að vita hvað þú ert að pæla. Við getum ekki beðið eftir að fá að skapa eitthvað stórkostlegt með þér.